Heiðar Már vildi taka skortstöðu í íslenskum hlutabréfum Sigríður Mogensen skrifar 25. október 2010 12:06 Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi starfsmaður Novators, lagði til í minnisblaði í byrjun árs 2006 að fyrirtæki í eigu Björgólfs Thors byggðu upp 20 milljarða króna skortstöðu í íslenskum hlutabréfum til að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu og minnka áhættu. Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi starfsmaður Novators, segir í minnisblaði sem sent var lykilmönnum í Landsbankanum í ársbyrjun 2006 að spenna á íslenskum fjármálamarkaði sé gríðarleg og leiðrétting óhjákvæmileg. Í minnisblaðinu leggur hann til að fyrirtæki Björgólfs Thors grípi til aðgerða til að minnka áhættu. Það verði meðal annars gert með því að byggja upp skortstöður í íslenskum hlutabréfum. Heiðar Már ræddi minnisblaðið í beinni útsendingu í Íslandi í dag í gær: „Þetta var kynnt fyrir bankaráðsmönnum og hvernig þeir síðan tóku málið innan síns hóps það þekki ég ekki. En þetta minnisblað snýst fyrst og fremst um það að það var gríðarlegur viðskiptahalli og það var erfitt fyrir bankana að fjármagna sig og ef þú getur ekki fjármagnað viðskiptahallann, skuldsetning of mikil of mikil erlend lán í kerfinu," segir Heiðar Már. „ Væri mikil hætta á því að eitthvað myndi bera út af. Lagðar til ýmsar mögulegar aðgerðir til að vinna á þessu. Og mér þóttu þetta vera orð í tíma töluð. En hins vegar varðandi skortstöðuna þá er ekki hægt að vera með skortstöðu ef þú átt alltaf meira af eignum en þú selur. Þá áttu alltaf nóg af eignum eftir í krónum og þannig var það hjá okkur." Heiðar Már segir að hvorki hann sjálfur né Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors, hafi nokkurn tímann tekið stöðu gegn íslensku krónunni. „Nei það gerðum við aldrei," segir hann. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi starfsmaður Novators, lagði til í minnisblaði í byrjun árs 2006 að fyrirtæki í eigu Björgólfs Thors byggðu upp 20 milljarða króna skortstöðu í íslenskum hlutabréfum til að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu og minnka áhættu. Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi starfsmaður Novators, segir í minnisblaði sem sent var lykilmönnum í Landsbankanum í ársbyrjun 2006 að spenna á íslenskum fjármálamarkaði sé gríðarleg og leiðrétting óhjákvæmileg. Í minnisblaðinu leggur hann til að fyrirtæki Björgólfs Thors grípi til aðgerða til að minnka áhættu. Það verði meðal annars gert með því að byggja upp skortstöður í íslenskum hlutabréfum. Heiðar Már ræddi minnisblaðið í beinni útsendingu í Íslandi í dag í gær: „Þetta var kynnt fyrir bankaráðsmönnum og hvernig þeir síðan tóku málið innan síns hóps það þekki ég ekki. En þetta minnisblað snýst fyrst og fremst um það að það var gríðarlegur viðskiptahalli og það var erfitt fyrir bankana að fjármagna sig og ef þú getur ekki fjármagnað viðskiptahallann, skuldsetning of mikil of mikil erlend lán í kerfinu," segir Heiðar Már. „ Væri mikil hætta á því að eitthvað myndi bera út af. Lagðar til ýmsar mögulegar aðgerðir til að vinna á þessu. Og mér þóttu þetta vera orð í tíma töluð. En hins vegar varðandi skortstöðuna þá er ekki hægt að vera með skortstöðu ef þú átt alltaf meira af eignum en þú selur. Þá áttu alltaf nóg af eignum eftir í krónum og þannig var það hjá okkur." Heiðar Már segir að hvorki hann sjálfur né Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors, hafi nokkurn tímann tekið stöðu gegn íslensku krónunni. „Nei það gerðum við aldrei," segir hann.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira