GM lýkur stærsta hlutafjárútboði sögunnar 18. nóvember 2010 09:11 Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) hefur lokið stærsta hlutafjárútboði sögunnar og er mættur aftur til leiks í kauphöllinni á Wall Street. Alls seldust hlutir fyrir 23,1 milljarða dollara eða um 2.600 milljarða kr. Þar með er þetta útboð um milljarði dollara stærra en útboð Agricultural Bank of China á markaðinum í Hong Kong fyrr í ár en það nam 22,1 milljarði dollara. Í júní í fyrra lá ljóst fyrir að GM myndi lýsa sig gjaldþrota og verða þar með stærsta iðnaðarfyrirtæki í sögu Bandaríkjanna sem slíkt hefur gert. Þá gripu bandarísk stjórnvöld inn í og lögðu GM til 50 milljarða dollara í neyðaraðstoð. Á móti eignaðist hið opinbera 61% hlut í GM. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að bandaríska fjármálaráðuneytið hafi fengið 13,6 milljarða dollara í útboðinu nú en talið er að stjórnvöld hafi selt minna en helming af hlut sínum í GM. Verð á hlut í útboðinu nam 33 dollurum. Bloomberg-fréttaveitan hefur reiknað það út að ef stjórnvöld vestan hafs eigi ekki að tapa á neyðaraðstoð sinni þurfi að fást 53 dollara á hlutinn af þeim sem enn eru í eigu hins opinbera. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) hefur lokið stærsta hlutafjárútboði sögunnar og er mættur aftur til leiks í kauphöllinni á Wall Street. Alls seldust hlutir fyrir 23,1 milljarða dollara eða um 2.600 milljarða kr. Þar með er þetta útboð um milljarði dollara stærra en útboð Agricultural Bank of China á markaðinum í Hong Kong fyrr í ár en það nam 22,1 milljarði dollara. Í júní í fyrra lá ljóst fyrir að GM myndi lýsa sig gjaldþrota og verða þar með stærsta iðnaðarfyrirtæki í sögu Bandaríkjanna sem slíkt hefur gert. Þá gripu bandarísk stjórnvöld inn í og lögðu GM til 50 milljarða dollara í neyðaraðstoð. Á móti eignaðist hið opinbera 61% hlut í GM. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að bandaríska fjármálaráðuneytið hafi fengið 13,6 milljarða dollara í útboðinu nú en talið er að stjórnvöld hafi selt minna en helming af hlut sínum í GM. Verð á hlut í útboðinu nam 33 dollurum. Bloomberg-fréttaveitan hefur reiknað það út að ef stjórnvöld vestan hafs eigi ekki að tapa á neyðaraðstoð sinni þurfi að fást 53 dollara á hlutinn af þeim sem enn eru í eigu hins opinbera.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent