Bankarisi bannar hvítlauk og mínipils 22. desember 2010 10:33 Svissneski bankarisinn UBS hefur sent starfsfólki sínu 43 síðna stóra handbók um hvernig það eigi að hegða sér á vinnustað. Meðal annars er starfsfólkinu bannað að borða hvítlauk og konum sem starfa við bankann er bannað að mæta til vinnu í mínipilsi. Berlingske Tidende segir í umfjöllun um málið að handbókin minni helst á reglur úr ströngum svissneskum einkaskóla. Þar er starfsmönnum skipað að binda bindshnút sinn eftir settum reglum, fara í klippingu ekki sjaldnar en fjórðu hverja viku og að nærbuxur karla sem starfa við bankann eigi að vera úr góðu efni en alls ekki sýnilegar. Jakkaföt karla hjá UBS eiga að vera í hlutlausum litum, helst svörtum, gráum eða dökkbláum. Hvað konurnar varðar er bannað að bera svart naglalakk og andlitsfarði eða varalitur sem grípur augað er alfarið bannaður. Markmiðið með þessari handbók er víst að UBS er umhugað um að endurreisa orðspor sitt sem beðið hefur verulega hnekki í fjármálakreppunni. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svissneski bankarisinn UBS hefur sent starfsfólki sínu 43 síðna stóra handbók um hvernig það eigi að hegða sér á vinnustað. Meðal annars er starfsfólkinu bannað að borða hvítlauk og konum sem starfa við bankann er bannað að mæta til vinnu í mínipilsi. Berlingske Tidende segir í umfjöllun um málið að handbókin minni helst á reglur úr ströngum svissneskum einkaskóla. Þar er starfsmönnum skipað að binda bindshnút sinn eftir settum reglum, fara í klippingu ekki sjaldnar en fjórðu hverja viku og að nærbuxur karla sem starfa við bankann eigi að vera úr góðu efni en alls ekki sýnilegar. Jakkaföt karla hjá UBS eiga að vera í hlutlausum litum, helst svörtum, gráum eða dökkbláum. Hvað konurnar varðar er bannað að bera svart naglalakk og andlitsfarði eða varalitur sem grípur augað er alfarið bannaður. Markmiðið með þessari handbók er víst að UBS er umhugað um að endurreisa orðspor sitt sem beðið hefur verulega hnekki í fjármálakreppunni.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira