Minnsta atvinnuleysi í Þýskalandi í 19 ár 27. október 2010 15:33 Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í Þýskaland síðan árið 1991. Tölurnar um atvinnuleysi í Þýskalandi verða gerðar opinberar á morgun. Ursula von der Leyen atvinnumálaráðherra landsins er hinsvegar svo ánægð með stöðuna að hún greindi frá tölunum á blaðamannafundi í dag. Samkvæmt frétt í Politiken er fjöldi atvinnulausra í Þýskalandi nú undir 3 milljónum manna eða 2,945,000 talsins. Þetta er minnsti fjöldi atvinnulausra í landinu í 19 ár eða um 7% af vinnuaflinu. Í tölunum sem gerðar verða opinberar á morgun kemur fram að 86.000 ný störf sköpuðust í Þýskalandi í þessum mánuði. Efnahagsbatinn innan ESB hefur verið hvað mestur í Þýskalandi þar sem hagvöxtur hefur verið yfir 2% á þessu ári. Samkvæmt frétt Politiken reikna hagfræðingar með að atvinnuleysi í Þýskalandi fari aftur yfir 3 milljónir manna um skamman tíma á næsta ári en að megnið af því ári verði atvinnulausir undir 3 milljónum talsins. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í Þýskaland síðan árið 1991. Tölurnar um atvinnuleysi í Þýskalandi verða gerðar opinberar á morgun. Ursula von der Leyen atvinnumálaráðherra landsins er hinsvegar svo ánægð með stöðuna að hún greindi frá tölunum á blaðamannafundi í dag. Samkvæmt frétt í Politiken er fjöldi atvinnulausra í Þýskalandi nú undir 3 milljónum manna eða 2,945,000 talsins. Þetta er minnsti fjöldi atvinnulausra í landinu í 19 ár eða um 7% af vinnuaflinu. Í tölunum sem gerðar verða opinberar á morgun kemur fram að 86.000 ný störf sköpuðust í Þýskalandi í þessum mánuði. Efnahagsbatinn innan ESB hefur verið hvað mestur í Þýskalandi þar sem hagvöxtur hefur verið yfir 2% á þessu ári. Samkvæmt frétt Politiken reikna hagfræðingar með að atvinnuleysi í Þýskalandi fari aftur yfir 3 milljónir manna um skamman tíma á næsta ári en að megnið af því ári verði atvinnulausir undir 3 milljónum talsins.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent