Allir þeir sem sæti eiga í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands voru sammála um það að lækka skyldi vexti bankans um 9,5 prósentur við síðustu stýrivaxtaákvörðun.
Þetta fól í sér að vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana og hámarksvextir innstæðubréfa lækkuðu í 6,5% og 7,75% hvorir um sig, vextir á lánum gegn veði til sjö daga í 8,0% og daglánavextir í 9,5%. Allir nefndarmenn samþykktu tillögu seðlabankastjóra.
Í fundargerð peningastefnunefndar segir að þótt tveir nefndarmenn hefðu heldur kosið að ákvörðunin yrði önnur voru þeir báðir þeirrar skoðunar að munurinn væri það lítill að þeir gætu fallist á tillögu seðlabankastjóra.
Einhugur í peningastefnunefnd um vextina
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent


Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent



Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent