Viðskipti innlent

Hamfarir dreifa veirum

Hamförum á borð við eldgosið í Eyjafjallajökli er nú tekið fagnandi af tölvuþrjótum.

Fyrirtækið AppRiver hefur greint útbreiðslu tölvuhætta og komist að því að örfáum dögum eftir slíkar hamfarir hafa sprottið upp hundruð hættulegra netveira sem tengja sig atburðunum á einhvern hátt. Þannig geta tölvuþrjótar margfaldað dreifingu veiranna.

Tölvunotendur ættu því framvegis að vera á varðbergi þegar meldingar berast sem tengjast stórfréttum.- mþl





Fleiri fréttir

Sjá meira


×