Viðskipti innlent

Dráttarvextir lækkaðir í 16%

Dráttarvextir lækka frá og með 1. apríl næstkomandi um hálfa prósentu og verða 16%.

Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabanki Íslands í mánaðarlegri tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Vextir á óverðtryggðum lánum verða 8,5%, vextir á verðtryggðum lánum verða 4,8% og vextir af skaðabótakröfum verða 5,7%.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×