Bankinn verði leiðandi afl í endurreisninni 23. apríl 2010 18:47 Bankinn á að vera leiðandi afl í endurreisn íslensks efnahagslífs, segir nýr bankastjóri Arion banka. Hann getur ekki tjáð sig um hvernig hann hyggst taka á málefnum stærstu skuldara bankans, hann þurfi að kynna sér þau frá sjónarhóli bankans. Höskuldur Ólafsson, viðskiptafræðingur og forstjóri Valitor, hefur verið ráðinn bankastjóri Arion banka og tekur hann við af Finni Sveinbjörnssyni þann 1. júní næstkomandi. Höskuldur var valinn úr hópi 40 umsækjenda. „Bankinn á að vera leiðandi afl í endurreisn á íslensku efnahagslífi. Hann á að vera fyrsti valkostur fyrir einstaklinga og fyrirtæki varðandi bankastarfsemi," segir Höskuldur. Afgreiðsla Arion banka á málefnum verslunarkeðjunnar Haga og Ólafs Ólafssonar og Samskipa hefur verið umdeild að undanförnu. „Nú held ég að ég þurfi að fara inn í bankann og kynna mér málin og vil ekki tjá mig heildstætt eins og þú spyrð. Stöðu minnar vegna er ekki rétt að ég tjái mig um mín persónulegu viðhorf á þessu stigi," segir Höskuldur aðspurður hvernig hann ætli að taka á þessum stóru málum. En hver er afstaða Höskuldar til launa- og hvatakerfa, líkt og þeirra sem tíðkuðust í gömlu bönkunum? „Ég hef ekkert á móti hvatakerfum og held að þau geti verið mjög góð en ég held að menn þurfi að fara varlega í því og bankinn þurfti að fara varlega í því og læra af reynslunni og draga lærdóm af því." Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Bankinn á að vera leiðandi afl í endurreisn íslensks efnahagslífs, segir nýr bankastjóri Arion banka. Hann getur ekki tjáð sig um hvernig hann hyggst taka á málefnum stærstu skuldara bankans, hann þurfi að kynna sér þau frá sjónarhóli bankans. Höskuldur Ólafsson, viðskiptafræðingur og forstjóri Valitor, hefur verið ráðinn bankastjóri Arion banka og tekur hann við af Finni Sveinbjörnssyni þann 1. júní næstkomandi. Höskuldur var valinn úr hópi 40 umsækjenda. „Bankinn á að vera leiðandi afl í endurreisn á íslensku efnahagslífi. Hann á að vera fyrsti valkostur fyrir einstaklinga og fyrirtæki varðandi bankastarfsemi," segir Höskuldur. Afgreiðsla Arion banka á málefnum verslunarkeðjunnar Haga og Ólafs Ólafssonar og Samskipa hefur verið umdeild að undanförnu. „Nú held ég að ég þurfi að fara inn í bankann og kynna mér málin og vil ekki tjá mig heildstætt eins og þú spyrð. Stöðu minnar vegna er ekki rétt að ég tjái mig um mín persónulegu viðhorf á þessu stigi," segir Höskuldur aðspurður hvernig hann ætli að taka á þessum stóru málum. En hver er afstaða Höskuldar til launa- og hvatakerfa, líkt og þeirra sem tíðkuðust í gömlu bönkunum? „Ég hef ekkert á móti hvatakerfum og held að þau geti verið mjög góð en ég held að menn þurfi að fara varlega í því og bankinn þurfti að fara varlega í því og læra af reynslunni og draga lærdóm af því."
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun