Fæðuöryggi falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar 23. maí 2010 12:45 Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir eldgosið í Eyjafjallajökli hafa sýnt fram allt tal um fæðuöryggi þjóðarinnar vera falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar. Mynd/Auðunn Níelsson Hagfræðiprófessor segir fæðuöryggi þjóðarinnar vera falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar. Hann segir eldgosið í Eyjafjallajökli hafa sýnt fram á það með áþreifanlegum hætti, og leggur til að landbúnaðarkerfið verði endurskoðað frá grunni. Íslenskur landbúnaður nýtur einna mests stuðnings í heimi í formi beinna styrkja og innflutningsverndar. Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir markmið þessa stuðnings eiga að vera að tryggja bændum tekjur og að tryggja dreifða búsetu á landinu og fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann segir rökin um fæðuöryggi falsrök og eldgosið í Eyjafjallajökli hafi sýnt fram á það með áþreifanlegum hætti. Eldgosið hafi kippt rekstrargrundvelli undan búskap á frjósamasta svæði landsins og því megi spyrja hvort matvælaöryggi verði best tryggt með innlendum landbúnaði eingöngu. „Það er í sjálfu sér rétt en það sýnir þrátt fyrir allt það peningaaustur sem þarna á sér hvað þetta er engu að síður veikt,“ segir Þórólfur aðspurður hvort landbúnaður sé ekki stundaður víðar á landinu. Hann segir jafnframt að styrkirnir nægi ekki til að tryggja bændum viðunandi tekjur og vill endurskoða landbúnaðarkerfið. „Það þarf að endurskoða kerfið frá grunni. Menn ættu að hugaleiða að heimila miklu meiri innflutning á landbúnaðarafurðum. Ég er sannfærður um að það verður áfram landbúnaður í landinu en hann mun ekki framleið allt það sama og verið er að framleiða núna,“ segir Þórólfur. Þórólfur telur að aukinn innflutningur matvæla geti átt hlut í matvælaöryggi þjóðarinnar og spyr hvort íslenskur landbúnaður gæti staðist áraunina ef klippt yrði á innflutning aðfanga til greinarinnar. Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Hagfræðiprófessor segir fæðuöryggi þjóðarinnar vera falsrök fyrir miklum styrkjum til landbúnaðar. Hann segir eldgosið í Eyjafjallajökli hafa sýnt fram á það með áþreifanlegum hætti, og leggur til að landbúnaðarkerfið verði endurskoðað frá grunni. Íslenskur landbúnaður nýtur einna mests stuðnings í heimi í formi beinna styrkja og innflutningsverndar. Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir markmið þessa stuðnings eiga að vera að tryggja bændum tekjur og að tryggja dreifða búsetu á landinu og fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann segir rökin um fæðuöryggi falsrök og eldgosið í Eyjafjallajökli hafi sýnt fram á það með áþreifanlegum hætti. Eldgosið hafi kippt rekstrargrundvelli undan búskap á frjósamasta svæði landsins og því megi spyrja hvort matvælaöryggi verði best tryggt með innlendum landbúnaði eingöngu. „Það er í sjálfu sér rétt en það sýnir þrátt fyrir allt það peningaaustur sem þarna á sér hvað þetta er engu að síður veikt,“ segir Þórólfur aðspurður hvort landbúnaður sé ekki stundaður víðar á landinu. Hann segir jafnframt að styrkirnir nægi ekki til að tryggja bændum viðunandi tekjur og vill endurskoða landbúnaðarkerfið. „Það þarf að endurskoða kerfið frá grunni. Menn ættu að hugaleiða að heimila miklu meiri innflutning á landbúnaðarafurðum. Ég er sannfærður um að það verður áfram landbúnaður í landinu en hann mun ekki framleið allt það sama og verið er að framleiða núna,“ segir Þórólfur. Þórólfur telur að aukinn innflutningur matvæla geti átt hlut í matvælaöryggi þjóðarinnar og spyr hvort íslenskur landbúnaður gæti staðist áraunina ef klippt yrði á innflutning aðfanga til greinarinnar.
Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira