Erlendar eignir bjarga stöðunni í lok næsta árs 17. mars 2010 11:46 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að þjóðarbúið ráði við greiðslur á erlendum lánum á gjalddaga í lok næsta árs og upphafi ársins 2012. Hann nefnir sem dæmi erlendar eignir sem hægt sé að leysa til sín eins og Kaupþingslánið sem veitt var með veði í FIH bankanum haustið 2008.Greiðslurnar sem um er rætt eru 300 milljónir evra til greiðslu síðla hausts á næsta ári, einn milljarður evra sem er á gjalddaga 1. desember og 250 milljónir evra sem eru á gjalddaga fyrrihluta ársins 2012 eða samtals ríflega 1,5 milljarður evra.Már nefndi á fundi um vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í morgun að Seðlabankinn myndi ráða við þessar greiðslur með því m.a. að selja kröfur sem bankinn eignaðist í kjölfar hruns bankakerfisins haustið 2008. Nefndi hann veðið í FIH bankanum danska sem dæmi en það nemur 500 milljónum evra eða þriðjungi af fyrrgreindum afborgunum.Hinsvegar munu þessar greiðslur verða þungbærar ef ekkert annað kemur á móti. Már segir að gjaldeyrisforðinn yrði mjög lítill á eftir og Ísland stæði berskjaldað hvað þetta varðar og slíkt gæti slegið út í lækkandi gengi.Ekki væri hægt að útiloka að ef þessi staða kemur upp að Seðlabankinn þyrfti að grípa til þess að kaupa gjaldeyri hér innanlands í samkeppni við þá sem þurfa á slíkum gjaldeyri að halda. Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að þjóðarbúið ráði við greiðslur á erlendum lánum á gjalddaga í lok næsta árs og upphafi ársins 2012. Hann nefnir sem dæmi erlendar eignir sem hægt sé að leysa til sín eins og Kaupþingslánið sem veitt var með veði í FIH bankanum haustið 2008.Greiðslurnar sem um er rætt eru 300 milljónir evra til greiðslu síðla hausts á næsta ári, einn milljarður evra sem er á gjalddaga 1. desember og 250 milljónir evra sem eru á gjalddaga fyrrihluta ársins 2012 eða samtals ríflega 1,5 milljarður evra.Már nefndi á fundi um vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í morgun að Seðlabankinn myndi ráða við þessar greiðslur með því m.a. að selja kröfur sem bankinn eignaðist í kjölfar hruns bankakerfisins haustið 2008. Nefndi hann veðið í FIH bankanum danska sem dæmi en það nemur 500 milljónum evra eða þriðjungi af fyrrgreindum afborgunum.Hinsvegar munu þessar greiðslur verða þungbærar ef ekkert annað kemur á móti. Már segir að gjaldeyrisforðinn yrði mjög lítill á eftir og Ísland stæði berskjaldað hvað þetta varðar og slíkt gæti slegið út í lækkandi gengi.Ekki væri hægt að útiloka að ef þessi staða kemur upp að Seðlabankinn þyrfti að grípa til þess að kaupa gjaldeyri hér innanlands í samkeppni við þá sem þurfa á slíkum gjaldeyri að halda.
Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira