Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Innpökkun er einstök list Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Kakóið lokkar fólk af stað Jól Grýla var örugglega glysgjörn Jólin Jólablóm með góðum ilmi Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Þannig voru jólin 1959 Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Innpökkun er einstök list Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Jól Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Kakóið lokkar fólk af stað Jól Grýla var örugglega glysgjörn Jólin Jólablóm með góðum ilmi Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Þannig voru jólin 1959 Jól