Okkur voru aldrei boðnar mútur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2009 11:45 Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson á HM í Túnis árið 2005. Nordic Photos / Bongarts Stefán Arnaldsson fyrrum handboltadómari segir að það hafi ekkert þýtt að bjóða dómurum frá Norðurlöndunum mútugreiðslur til að hagræða úrslitum leikja. Í vikunni kom upp mál sem gæti orðið handboltanum til mikilla vandræða. Ásakanir um að Þýskalandsmeistarar Kiel hafi mútað pólskum dómurum sem dæmdu síðari úrslitaviðureign liðsins gegn Flensburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2007. Spurður hvort að slíkt mál hafi nokkru sinni komið upp hjá þeim Stefáni og Gunnari Viðarssyni sem voru lengi meðal fremstu dómarapara heims sagði Stefán svo ekki vera. „Það þýddi aldrei neitt að ræða við dómara frá Norðurlöndunum um þessi mál. Við fréttum því aldrei af neinu þessu líku," sagði Stefán. „Hins vegar hefur þessari umræðu alltaf skotið upp kollinum af og til - að dómarar frá gömlu austurblokkinni væru í þessu." „En ég hélt að stórlið eins og Kiel tækju ekki þátt í svona löguðu. Þetta eru bestu félagslið í heimi og ég hélt að þau færi ekki niður á svona plan. En hvað veit maður svo sem." „Við dæmdum þó leik þessara liða í undanúrslitum Meistaradeildarinnar árið áður og þá var aldrei reynt að gauka neinu að okkur," sagði hann í léttum dúr. Handbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Stefán Arnaldsson fyrrum handboltadómari segir að það hafi ekkert þýtt að bjóða dómurum frá Norðurlöndunum mútugreiðslur til að hagræða úrslitum leikja. Í vikunni kom upp mál sem gæti orðið handboltanum til mikilla vandræða. Ásakanir um að Þýskalandsmeistarar Kiel hafi mútað pólskum dómurum sem dæmdu síðari úrslitaviðureign liðsins gegn Flensburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2007. Spurður hvort að slíkt mál hafi nokkru sinni komið upp hjá þeim Stefáni og Gunnari Viðarssyni sem voru lengi meðal fremstu dómarapara heims sagði Stefán svo ekki vera. „Það þýddi aldrei neitt að ræða við dómara frá Norðurlöndunum um þessi mál. Við fréttum því aldrei af neinu þessu líku," sagði Stefán. „Hins vegar hefur þessari umræðu alltaf skotið upp kollinum af og til - að dómarar frá gömlu austurblokkinni væru í þessu." „En ég hélt að stórlið eins og Kiel tækju ekki þátt í svona löguðu. Þetta eru bestu félagslið í heimi og ég hélt að þau færi ekki niður á svona plan. En hvað veit maður svo sem." „Við dæmdum þó leik þessara liða í undanúrslitum Meistaradeildarinnar árið áður og þá var aldrei reynt að gauka neinu að okkur," sagði hann í léttum dúr.
Handbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira