Ferrari spáir þjáningum í Bahrain 23. apríl 2009 17:11 Ferrari hefur ekki átt sjéns í mótssigra á árinu á meðan Brawn og Red Bull hafa farið á kostum. Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. "Tímabilið hefur verið okkur erfitt. Við vissum að það yrði erfitt í Kína og við munum þjást í Bahrain", segir Domenicali um væntanlegt mót. "Ég vona að það fari að rofa til eftir spænska kappaksturinn, en svo fremi að keppinautar okkar taki ekki stórstígum framförum. Við erum að vinna hörðum höndum að því að bæta okkur. Við höfum samt ekki gefist upp á titilsókninni. Það eru enn 252 stig í pottinum. Það er ekki í hugmyndafræði Ferrari að gefast upp", sagði Domenicali. Fjallað er um vanda Ferrari í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Þá er rætt við mótorsport verkfræðinginn Guðmund Guðmundsson. Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. "Tímabilið hefur verið okkur erfitt. Við vissum að það yrði erfitt í Kína og við munum þjást í Bahrain", segir Domenicali um væntanlegt mót. "Ég vona að það fari að rofa til eftir spænska kappaksturinn, en svo fremi að keppinautar okkar taki ekki stórstígum framförum. Við erum að vinna hörðum höndum að því að bæta okkur. Við höfum samt ekki gefist upp á titilsókninni. Það eru enn 252 stig í pottinum. Það er ekki í hugmyndafræði Ferrari að gefast upp", sagði Domenicali. Fjallað er um vanda Ferrari í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Þá er rætt við mótorsport verkfræðinginn Guðmund Guðmundsson.
Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira