Webber fljótastur í ævintýralegri tímatöku 11. júlí 2009 13:10 mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber var fljótastur allra í skrautegri og spennandi tímatöku á Nurburgring brautinni í Þýsklandi í dag. Veðurguðirnir stríddu ökumönnum, sem þurftu að taka mikilvægar ákvarðnir undir miklu álagi. En toppmennirnir í titilslagnum eru í fyrstu fjórum sætunum á ráslínu. Rigningarskvetta um biðbik tímatökunnar ruglaði menn í ríminu og Fernando Alonso á Renault sem hafði verið fljótur sneri bíl sínum og endaði tólfti á ráslínu. Í lokaumferðinni var mikil spenna, þar sem brautin var blaut á köflum en þurr á öðrum. En það var Webber sem spilaði best úr stöðunni á Red Bull bíl, og sá við Rubens Barrichello og Jenson Button á Brawn, en þeir voru honum næstir. Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren fimmti. Þar fyrir aftan verður Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India. Fimm bílar með Mercedes vélar verða því meðal tíu fremstu, en Ferrari menn nældu í áttunda og níunda sætið með aðstoð Felipe Massa og Kimi Raikkönen. Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag og í opinni dagskrá. Sjá nánar um mótið Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber var fljótastur allra í skrautegri og spennandi tímatöku á Nurburgring brautinni í Þýsklandi í dag. Veðurguðirnir stríddu ökumönnum, sem þurftu að taka mikilvægar ákvarðnir undir miklu álagi. En toppmennirnir í titilslagnum eru í fyrstu fjórum sætunum á ráslínu. Rigningarskvetta um biðbik tímatökunnar ruglaði menn í ríminu og Fernando Alonso á Renault sem hafði verið fljótur sneri bíl sínum og endaði tólfti á ráslínu. Í lokaumferðinni var mikil spenna, þar sem brautin var blaut á köflum en þurr á öðrum. En það var Webber sem spilaði best úr stöðunni á Red Bull bíl, og sá við Rubens Barrichello og Jenson Button á Brawn, en þeir voru honum næstir. Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren fimmti. Þar fyrir aftan verður Heikki Kovalainen á McLaren og Adrian Sutil á Force India. Fimm bílar með Mercedes vélar verða því meðal tíu fremstu, en Ferrari menn nældu í áttunda og níunda sætið með aðstoð Felipe Massa og Kimi Raikkönen. Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11:30 á sunnudag og í opinni dagskrá. Sjá nánar um mótið
Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn