Innlent

Catalina enn í gæsluvarðhaldi

Vændi gert út vestan megin við lögreglustöðina á Hlemmi.
Vændi gert út vestan megin við lögreglustöðina á Hlemmi.

Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×