Handbolti

Danir fá herfylgd heim

Danir hafa ástæðu til að fagna í dag
Danir hafa ástæðu til að fagna í dag AFP
Danska landsliðið í handknattleik fær höfðinglegar móttökur þegar það snýr til heimalandsins eftir sigurinn á EM í gær. Tvær herþotur fylgja liðinu inn í danska lofthelgi og þaðan verður því smalað á ráðhústorgið í Kaupmannahöfn þar sem það verður hyllt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×