Stálfrúin er seig 5. mars 2008 11:20 Bandaríska stálfrúin er seig. Allar hlakkandi yfirlýsingarnar um pólitískan kæfisvefn Hillary Clinton hafa verið dregnar til baka. Stálfrúin stendur keik eftir litla þriðjudaginn; hafði Obama undir í þremur fylkjum af fjórum, eftir ellefu fylkja óslitna sigurgöngu þess þeldökka. Obama er sjónmarmun á undan Hillary eftir bakspuna þeirrar síðarnefndu í gær. Aðeins sjónarmun. Það munar örfáum tugum delikanta. Ég held hún hafi þetta. Og hef haldið það allan tímann. Gleymum því ekki að eiginmaðurinn Bill náði ekki útnefningu sinni fyrr en í júní. Enn eru fjölmenn fylki eftir, svo sem Pennsilvanía þann 22. apríl. Þar er barist um nærfellt 160 delikanta. Ég spái Hillary sigri þar. Og þar með gæti hún líkast til komist yfir Obama að stuðningsmannafjölda. Spennandi. Sem, aldrei fyrr. Stálfrúin já. Hún endar in the oval office - og mun ekki þurfa á læringjum að halda ... -SER. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun
Bandaríska stálfrúin er seig. Allar hlakkandi yfirlýsingarnar um pólitískan kæfisvefn Hillary Clinton hafa verið dregnar til baka. Stálfrúin stendur keik eftir litla þriðjudaginn; hafði Obama undir í þremur fylkjum af fjórum, eftir ellefu fylkja óslitna sigurgöngu þess þeldökka. Obama er sjónmarmun á undan Hillary eftir bakspuna þeirrar síðarnefndu í gær. Aðeins sjónarmun. Það munar örfáum tugum delikanta. Ég held hún hafi þetta. Og hef haldið það allan tímann. Gleymum því ekki að eiginmaðurinn Bill náði ekki útnefningu sinni fyrr en í júní. Enn eru fjölmenn fylki eftir, svo sem Pennsilvanía þann 22. apríl. Þar er barist um nærfellt 160 delikanta. Ég spái Hillary sigri þar. Og þar með gæti hún líkast til komist yfir Obama að stuðningsmannafjölda. Spennandi. Sem, aldrei fyrr. Stálfrúin já. Hún endar in the oval office - og mun ekki þurfa á læringjum að halda ... -SER.
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun