Misjafn hraði þingmála 5. mars 2008 11:13 Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson Skoðun Kofahöfuðborg heimsins Fastir pennar Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Skattaafslættir Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Klám Guðmundur Brynjólfsson Skoðun Láttu mig vera Kolbrún Baldursdóttir Skoðun Umdeilanleg áform Auðunn Arnórsson Fastir pennar Upplausn innan Evrópusambandsins Fastir pennar Góðir strákar Kristín Ólafsdóttir Bakþankar Að taka ábyrgð Fastir pennar
Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER.