Misjafn hraði þingmála 5. mars 2008 11:13 Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun
Þingmenn eru mannlegir - og eru vitaskuld uppteknir af eigin þægindum og fríðindum, eins og svo margar aðrar starfsstéttir. Sá er þó munurinn að þingmenn setja lög. Aðrar stéttir ekki. Það heitir líkast til á mannamáli; grundvallarmunur. Í þessu ljósi vekur það sérstaka athygli að þingmönnum gengur seint og illa að færa kjör sín nær almenningi (samanber breytingar á lögum um lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og dómara) ... ... en á sama tíma rennur frumvarpið um aðstoðarmenn þingmanna eins og vorleysingar í gegnum þingið. Þetta er mannlegt, náttúrlega ... -SER.