Handbolti

Garcia framlengir við Göppingen

Íslenski landsliðsmaðurinn Jaliesky Garcia hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Göppingen. Hinn 33 ára gamli Garcia er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×