Danir vel að titlinum komnir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2008 19:27 Sigurður Sveinsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. „Úrslitaleikurinn í dag náði nú aldrei að vera mjög skemmtilegur en því er ekki að neita að Danir eru mjög vel að titlinum komnir," sagði Sigurður Sveinsson einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. Danmörk varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Króatíu í úrstlialeik. Frakkar unnu bronsið en þeir unnu stórsigur á heimsmeisturum Þjóðverja fyrr í dag. „Danir eru með skemmtilegan hóp og ef þeir ættu eina örvhenta skyttu til viðbótar væru þeir með allan pakkann. En þeir eru líka með mjög breiðan leikmannahóp og gátu leyft sér að spila á mjög mörgum mönnum." „Þeir eru svo með gríðarlega sterka vörn og markmann í allra fremstu röð. Mér sýndist að þeir hafi hreinlega náð að toppa á réttum tíma og var mjög gaman að sjá hvernig þeir fóru vaxandi með hverjum leiknum. Þeir voru að spila virkilega vel." Sigurður segir þó að Króatar hafi ekki verið með eitt af tveimur bestu liðunum á mótinu. „Ég held að það sé alveg klárt mál að Frakkar og Danir séu með bestu liðin á mótinu. Ef ég á að segja alveg eins og er fannst mér Króatarnir væla of mikið, bæði í úrslitaleiknum sem og í undanúrslitunum." „Það var líka augljóst að Frakkarnir sýndu með sigrinum í dag að þeir áttu heima í úrslitaleiknum. Þeir tóku heimsmeistarana bara létt." Sigurður segir þó að þrátt fyrir að leikirnir um helgina hafi ekki verið þeir bestu sem mótið bauð upp á hafi það verið hin besta skemmtun. „Ég held að það sé óhætt að segja að þetta hafi verið skemmtilegt mót." Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
„Úrslitaleikurinn í dag náði nú aldrei að vera mjög skemmtilegur en því er ekki að neita að Danir eru mjög vel að titlinum komnir," sagði Sigurður Sveinsson einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. Danmörk varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Króatíu í úrstlialeik. Frakkar unnu bronsið en þeir unnu stórsigur á heimsmeisturum Þjóðverja fyrr í dag. „Danir eru með skemmtilegan hóp og ef þeir ættu eina örvhenta skyttu til viðbótar væru þeir með allan pakkann. En þeir eru líka með mjög breiðan leikmannahóp og gátu leyft sér að spila á mjög mörgum mönnum." „Þeir eru svo með gríðarlega sterka vörn og markmann í allra fremstu röð. Mér sýndist að þeir hafi hreinlega náð að toppa á réttum tíma og var mjög gaman að sjá hvernig þeir fóru vaxandi með hverjum leiknum. Þeir voru að spila virkilega vel." Sigurður segir þó að Króatar hafi ekki verið með eitt af tveimur bestu liðunum á mótinu. „Ég held að það sé alveg klárt mál að Frakkar og Danir séu með bestu liðin á mótinu. Ef ég á að segja alveg eins og er fannst mér Króatarnir væla of mikið, bæði í úrslitaleiknum sem og í undanúrslitunum." „Það var líka augljóst að Frakkarnir sýndu með sigrinum í dag að þeir áttu heima í úrslitaleiknum. Þeir tóku heimsmeistarana bara létt." Sigurður segir þó að þrátt fyrir að leikirnir um helgina hafi ekki verið þeir bestu sem mótið bauð upp á hafi það verið hin besta skemmtun. „Ég held að það sé óhætt að segja að þetta hafi verið skemmtilegt mót."
Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira