Byrjunarliðin í stjörnuleiknum í NBA 25. janúar 2008 01:29 LeBron James mátar búninginn sem notaður verður í stjörnuleiknum Nordic Photos / Getty Images Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386 NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386
NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira