NBA í nótt: Houston vann Denver Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2008 09:44 Tracy McGrady átti stórleik með Houston í nótt. Nordic Photos / Getty Images Houston Rockets minntu á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með góðum sigri á Denver Nuggets, 108-96. Nokkrir leikmanna Houston hafa átt við meiðsli að stríða að undanförnu en liðið sýndi hversu megnugt það getur orðið ef allir eru heilir. Tracy McGrady átti stórleik og náði þrefaldri tvennu í fjórða skipti á ferlinum og í fyrsta skiptið á þessu tímabili. Hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Yao Ming átti einnig góðan leik og skoraði 32 stig. Tracy McGrady skoraði 20 stig og Aaron Books var með átján stig en Houston hefur unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Houston náði að halda Denver í aðeins 35 stigum í síðari hálfleik og nýtti alls 55 prósent skota sína utan af velli. Artest hafði misst af síðustu tveimur leikjum Houston vegna ökklameiðsla og þá var Rafer Alston frá vegna tognunar á lærvöðva. Þá er Brent Barry enn frá en hann hefur nú misst af níu leikjum í röð. Hjá Denver var Carmelo Anthony með 22 stig og JR Smith sautján. Chauncey Billups skoraði aðeins átta stig í leiknum en liðið hefur nú unnið sextán leiki en tapað fimm síðan hann kom til liðsins. New Orleans vann Memphis, 91-84. Chris Paul var með átján stig, níu stoðsendingar og fimm stolna bolta. James Posey bætti við fimmtán stigum fyrir New Orleans. LA Clippers vann Oklahoma, 98-88. Zach Randolph var með 22 stig og þrettán fráköst en þetta var hans fjórða tvöfalda tvenna í röð. Charlotte vann Chicago, 110-101, í framlengdum leik. DJ Augustin skoraði 29 stig en þetta var fyrsti sigur Charlotte í síðustu átta leikjum liðsins. LA Lakers vann New York, 116-114. Kobe Bryant var með 28 stig í leiknum en Lakers var fimmtán stigum undir í hálfleik. Portland vann Sacramento, 109-77. Brandon Roy var með 29 stig þó svo að hann hafi ekkert komið við sögu í fjórða leikhluta. LaMarcus Aldridge var með fimmtán stig og tíu fráköst. Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Houston Rockets minntu á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með góðum sigri á Denver Nuggets, 108-96. Nokkrir leikmanna Houston hafa átt við meiðsli að stríða að undanförnu en liðið sýndi hversu megnugt það getur orðið ef allir eru heilir. Tracy McGrady átti stórleik og náði þrefaldri tvennu í fjórða skipti á ferlinum og í fyrsta skiptið á þessu tímabili. Hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Yao Ming átti einnig góðan leik og skoraði 32 stig. Tracy McGrady skoraði 20 stig og Aaron Books var með átján stig en Houston hefur unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. Houston náði að halda Denver í aðeins 35 stigum í síðari hálfleik og nýtti alls 55 prósent skota sína utan af velli. Artest hafði misst af síðustu tveimur leikjum Houston vegna ökklameiðsla og þá var Rafer Alston frá vegna tognunar á lærvöðva. Þá er Brent Barry enn frá en hann hefur nú misst af níu leikjum í röð. Hjá Denver var Carmelo Anthony með 22 stig og JR Smith sautján. Chauncey Billups skoraði aðeins átta stig í leiknum en liðið hefur nú unnið sextán leiki en tapað fimm síðan hann kom til liðsins. New Orleans vann Memphis, 91-84. Chris Paul var með átján stig, níu stoðsendingar og fimm stolna bolta. James Posey bætti við fimmtán stigum fyrir New Orleans. LA Clippers vann Oklahoma, 98-88. Zach Randolph var með 22 stig og þrettán fráköst en þetta var hans fjórða tvöfalda tvenna í röð. Charlotte vann Chicago, 110-101, í framlengdum leik. DJ Augustin skoraði 29 stig en þetta var fyrsti sigur Charlotte í síðustu átta leikjum liðsins. LA Lakers vann New York, 116-114. Kobe Bryant var með 28 stig í leiknum en Lakers var fimmtán stigum undir í hálfleik. Portland vann Sacramento, 109-77. Brandon Roy var með 29 stig þó svo að hann hafi ekkert komið við sögu í fjórða leikhluta. LaMarcus Aldridge var með fimmtán stig og tíu fráköst.
Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn