Handbolti

Alfreð og félagar ósigraðir þegar keppni er hálfnuð

Elvar Geir Magnússon skrifar
Alfreð Gíslason og félagar hans í Kiel hafa verið að rúlla yfir andstæðinga sína.
Alfreð Gíslason og félagar hans í Kiel hafa verið að rúlla yfir andstæðinga sína.

Keppni er nú hálfnuð í þýska handboltanum en sautjándu umferðinni lauk í gær. Alfreð Gíslason og félagar í Kiel eru ósigraðir á toppnum, hafa 33 stig og eru sex stigum á undan Lemgo sem er í öðru sæti.

Kiel hefur unnið 16 leiki en gert eitt jafntefli. Liðið vann sannfærandi sigur á Göppingen í gær 41-32. Kiel er fyrsta liðið sem fer í gegnum fyrri umferðina án þess að tapa leik.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×