Meinlaus tölvuþrjótur herjar á íslenska tölvurisann Breki Logason skrifar 15. apríl 2008 15:06 Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdarstjóri CCP. Í dag hafa birst fréttir um tölvuþrjót sem dreift hefur kóða að Eve-online leiknum íslenska á svokölluðum torrent síðum á netinu. Því hefur m.a verið haldið fram að þúsundir notenda leiksins séu að sækja sér kóðann og hafa menn efast um öryggiskerfi leiksins. Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdarstjóri CCP sem gefur út leikinn segir þrjótinn þó ekki hafa neitt í höndunum. „Þetta hefur margoft verið gert og við botnum eiginlega ekki í því hversvegna það eru að birtast fréttir um þetta í dag. Stór partur af EVE er skrifaður í svokölluðu forskriftarmáli sem auðvelt er að breyta yfir í það sem hann hefur," segir Hilmar og nefnir að þetta sé álíka merkilegt og ef einhver myndi gera view source á síður eins og Vísi. „Við erum því ekkert að kippa okkur upp við þetta," segir Hilmar og bætir því við að þessi ákveðni aðili geti lítið gert með upplýsingarnar annað en séð hvernig leikurinn virkar. „Þetta er ákveðin akademísk þjálfun í að skilja hvernig Eve virkar. Ef hann skilur það vel þá kannski bjóðum við honum vinnu ef hann er sniðugur. Þetta breytir hinsvegar engu um leikinn sjálfann." Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Í dag hafa birst fréttir um tölvuþrjót sem dreift hefur kóða að Eve-online leiknum íslenska á svokölluðum torrent síðum á netinu. Því hefur m.a verið haldið fram að þúsundir notenda leiksins séu að sækja sér kóðann og hafa menn efast um öryggiskerfi leiksins. Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdarstjóri CCP sem gefur út leikinn segir þrjótinn þó ekki hafa neitt í höndunum. „Þetta hefur margoft verið gert og við botnum eiginlega ekki í því hversvegna það eru að birtast fréttir um þetta í dag. Stór partur af EVE er skrifaður í svokölluðu forskriftarmáli sem auðvelt er að breyta yfir í það sem hann hefur," segir Hilmar og nefnir að þetta sé álíka merkilegt og ef einhver myndi gera view source á síður eins og Vísi. „Við erum því ekkert að kippa okkur upp við þetta," segir Hilmar og bætir því við að þessi ákveðni aðili geti lítið gert með upplýsingarnar annað en séð hvernig leikurinn virkar. „Þetta er ákveðin akademísk þjálfun í að skilja hvernig Eve virkar. Ef hann skilur það vel þá kannski bjóðum við honum vinnu ef hann er sniðugur. Þetta breytir hinsvegar engu um leikinn sjálfann."
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira