Handbolti

Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Albert Rocas var markahæstur Spánverjanna.
Albert Rocas var markahæstur Spánverjanna. Nordic Photos / AFP

Spánn vann Frakkland um helgina á æfingamóti á Spáni þar sem heimamenn unnu alla sína leiki.

Spánn vann tveggja marka sigur á Frökkum í lokaleik mótsins, 32-30. Albert Rocas var markahæstur Spánverjanna með sjö mörk, þar af fimm úr vítaökstum.

Daniel Narcisse skoraði átta mörk fyrir Frakka og Nikola Karabatic sjö, þar af tvö úr vítum.

Argentína og Svartfjallaland áttust við um þriðja sætið á mótinu og bar fyrrnefnda liðið sigur úr býtum, 25-16.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×