Handbolti

Þórir með átta mörk í tapleik

Þórir Ólafsson
Þórir Ólafsson
Þórir Ólafsson var markahæstur í liði Lubbecke í kvöld þegar liðið lá 25-22 á útivelli fyrir Wetzlar í  þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lubbecke er á botni deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex leiki og er eina liðið sem er enn án sigurs í deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×