Sport

Helgi skoraði þriðja mark Valsmanna

Helgi Sigurðsson kom Valsmönnum í þrjú núll á móti KR á 81 mínútu leiksins. Markið kom eftir varnarmistök Gunnlaugs Jónssonar, varnarmanns hjá KR. Valsmenn eru því með pálmann í höndunum þegar lítið er eftir af leiknum en öll mörkin komu í seinni hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×