Sport

Valur lagði Breiðablik

Valsstúlkur fagna einu marka sinna í kvöld.
Valsstúlkur fagna einu marka sinna í kvöld. MYND/Rósa

Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi á Kópavogsvelli í kvöld þegar þær lögðu Blikastelpur með fjórum mörkum gegn engu í Landsbankadeild kvenna. Leik Fylkis og Stjörnunnar lauk með markalausu jafntefli en staðan í leik Fjölnis og ÍR er 2 - 1 fyrir Fjölni og KR stúlkur eru yfir gegn Þór/KA, 5 - 1.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×