Handbolti

Guðjón Valur maður leiksins

NordicPhotos/GettyImages
Íþróttamaður ársins Guðjón Valur Sigurðsson var kjörinn maður leiksins í dag þegar íslenska landsliðið burstaði Ástrala 45-20. Þetta kom ekki sérlega á óvart þar sem Guðjón skoraði hvorki meira né 15 mörk úr aðeins 16 skotum í leiknum og á myndinni hér til hliðar má sjá hann sýna fjölskyldu sinni verðlaunagripinn sem hann fékk að launum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×