Lélegasti leikur Íslands í mörg ár 21. janúar 2007 20:30 Mynd/AntonBrink Fyrrum landsliðsmaðurinn Sigurður Sveinsson segist vera í hálfgerðu losti eftir leik Íslendinga og Úkraínumanna í dag. Hann segir leik íslenska liðsins þann slakasta sem hann hafi séð í mörg ár og setur spurningamerki við hugarfar leikmanna í dag. "Maður er bara í sjokki, það er ekkert flóknara, " sagði Sigurður þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. "Ég held að þetta sé einn af lélegri leikjum íslenska landsliðsins undanfarin fimm ár og það var bara sorglegt að sjá hvað þeir fóru niður á lágt plan og fundu engin svör við neinu. Ég held ég hafi aldrei séð liðið gera svona mörg tæknimistök og misheppnaðar sendingar og ég er ekki frá því að þau hafi verið 15 til 16 í leiknum. Það var líka sorglegt að sjá marga af okkar bestu leikmönnum spila bara eins og krakkar og ég veit ekki hvort þeir hafa horft á leik Úkraínu og Frakklands og haldið bara að þetta yrði létt, eða hvað það nú var. Mér fannst vanta hraða og leikgleði í íslenska liðið og ég er ekki frá því að strákarnir hafi bara ekki trúað að þeir gætu tapað þessum leik. Það var eins og þeir héldu alltaf að þetta færi að snúast við og svo gerði úkraínska liðið allt of mörg mörk fyrir utan þar sem var ekki einu sinni farið almennilega út í þá. Þetta er bara alveg ótrúlegt. Það er ekkert óvenjulegt að einn, tveir eða þrír leikmenn eigi slæman dag, en mér fannst allt liðið meira og minna vera fjarri sínu besta í dag nema kannski einna helst Alexander Petersson," sagði Sigurður vonsvikinn, en hann á bókaða ferð út til Þýskalands á milliriðlana, en þar er nú frekar ólíklegt að íslenska liðið verði úr því sem komið er. "Frakkarnir eru með svo breiðan hóp að það skiptir engu máli hvort þeir hvíla aðalliðið eða ekki - þetta eru allt jafn sterkir menn. Við eigum auðvitað möguleika á að vinna þá, en það þarf þá að vera himinn og haf milli spilamennskunnar milli daga ef svo á að vera. Við eigum varla annan eins leik og í dag aftur í bráð," sagði Sigurður Sveinsson. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaðurinn Sigurður Sveinsson segist vera í hálfgerðu losti eftir leik Íslendinga og Úkraínumanna í dag. Hann segir leik íslenska liðsins þann slakasta sem hann hafi séð í mörg ár og setur spurningamerki við hugarfar leikmanna í dag. "Maður er bara í sjokki, það er ekkert flóknara, " sagði Sigurður þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. "Ég held að þetta sé einn af lélegri leikjum íslenska landsliðsins undanfarin fimm ár og það var bara sorglegt að sjá hvað þeir fóru niður á lágt plan og fundu engin svör við neinu. Ég held ég hafi aldrei séð liðið gera svona mörg tæknimistök og misheppnaðar sendingar og ég er ekki frá því að þau hafi verið 15 til 16 í leiknum. Það var líka sorglegt að sjá marga af okkar bestu leikmönnum spila bara eins og krakkar og ég veit ekki hvort þeir hafa horft á leik Úkraínu og Frakklands og haldið bara að þetta yrði létt, eða hvað það nú var. Mér fannst vanta hraða og leikgleði í íslenska liðið og ég er ekki frá því að strákarnir hafi bara ekki trúað að þeir gætu tapað þessum leik. Það var eins og þeir héldu alltaf að þetta færi að snúast við og svo gerði úkraínska liðið allt of mörg mörk fyrir utan þar sem var ekki einu sinni farið almennilega út í þá. Þetta er bara alveg ótrúlegt. Það er ekkert óvenjulegt að einn, tveir eða þrír leikmenn eigi slæman dag, en mér fannst allt liðið meira og minna vera fjarri sínu besta í dag nema kannski einna helst Alexander Petersson," sagði Sigurður vonsvikinn, en hann á bókaða ferð út til Þýskalands á milliriðlana, en þar er nú frekar ólíklegt að íslenska liðið verði úr því sem komið er. "Frakkarnir eru með svo breiðan hóp að það skiptir engu máli hvort þeir hvíla aðalliðið eða ekki - þetta eru allt jafn sterkir menn. Við eigum auðvitað möguleika á að vinna þá, en það þarf þá að vera himinn og haf milli spilamennskunnar milli daga ef svo á að vera. Við eigum varla annan eins leik og í dag aftur í bráð," sagði Sigurður Sveinsson.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira