Alfreð gerir breytingar

Tvær breytingar hafa verið gerðar á íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Frökkum í dag. Markús Máni Michaelsson kemur inn fyrir Arnór Atlason og þá hefur Hreiðar Guðmundsson tekið stöðu Rolands Eradze í markinu.
Mest lesið






Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn


„Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“
Íslenski boltinn

