Pólverjar skelltu Þjóðverjum

Pólverjar gerðu sér lítið fyrir og lögðu heimamenn Þjóðverja 27-25 í fyrsta leik dagsins á HM. Pólverjar tryggðu sér með þessu sigurinn í C-riðli og fara með tvö stig í milliriðil en Þjóðverjar fara með ekkert stig.
Mest lesið


Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn




Segist viss um að Isak fari ekki fet
Fótbolti




Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United?
Enski boltinn