Fall í olíukauphöllinni 27. september 2006 00:01 olíuborpallur í norðursjó Kauphöllin í Osló hefur fallið hratt að undanförnu eftir að olíuverð tók að lækka. Norski hlutabréfamarkaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að olíuverð tók að lækka en markaðurinn er mjög háður því og því oft kallaður Olíukauphöllin. Á mánudaginn lækkaði markaðsvirði kauphallarfélaga í Osló um sex hundruð milljarða króna þegar aðalvísitalan féll um 3,44 prósent. Frá því að hún náði hæsta gildi frá upphafi í maí nemur lækkun hennar um fimmtán prósentum. Norski markaðurinn rétti vel við sér í gær þegar olíuverð hækkaði á nýjan leik. En söluþrýstingur á félögum, sem tengjast olíugeiranum, hefur einnig smitast til annars konar fyrirtækja. Eitt þeirra félaga sem hefur fallið hvað mest að undanförnu er Opera Software sem Íslendingurinn Jón S. von Tetzchner stýrir. Á einum mánuði hefur gengi hlutabréfa Operu lækkað um fjörutíu prósent. Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norski hlutabréfamarkaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að olíuverð tók að lækka en markaðurinn er mjög háður því og því oft kallaður Olíukauphöllin. Á mánudaginn lækkaði markaðsvirði kauphallarfélaga í Osló um sex hundruð milljarða króna þegar aðalvísitalan féll um 3,44 prósent. Frá því að hún náði hæsta gildi frá upphafi í maí nemur lækkun hennar um fimmtán prósentum. Norski markaðurinn rétti vel við sér í gær þegar olíuverð hækkaði á nýjan leik. En söluþrýstingur á félögum, sem tengjast olíugeiranum, hefur einnig smitast til annars konar fyrirtækja. Eitt þeirra félaga sem hefur fallið hvað mest að undanförnu er Opera Software sem Íslendingurinn Jón S. von Tetzchner stýrir. Á einum mánuði hefur gengi hlutabréfa Operu lækkað um fjörutíu prósent.
Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira