Sport

Larry Brown þjálfar Knicks

NBA liðið New York Knicks hefur ráðið Larry Brown sem þjálfara liðsins. Larry Brown er nýhættur störfum hjá Detroit Pistons en undir stjórn Browns vann liðið óvænt NBA titilinn 2004 og komst í úrslit á þessu ári. New York vann síðast NBA titilinn 1973 þannig að Brown á mikið verk fyrir höndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×