Sport

Skagamenn yfir

Skagamenn eru yfir gegn enska 1.deildarliðinu Derby County 2-1 í æfingaleik á Akranesi þegar 60 mínútur eru liðnar af leiknum. Andri Júlíusson hefur gert bæði mörk Skagamanna. Bæði lið byrjuðu með sín sterkustu lið en nú eru varamenn farnir að koma inná hjá liðunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×