Sport

Hvað gerir Hörður í kvöld?

Hörður Sveinsson, sóknarmaður Keflavíkur í Landsbankadeild karla er sjóðheitur þessa dagana. Síðast þegar hann reimaði á sig takkaskóna gerði hann fernu gegn Etzella frá Lúxemborg í Evrópukeppni félagsliða. Þú getur fylgst með Herði og félögum í Keflavík taka á móti ÍBV í kvöld í beinni lýsingu hér á BOLTAVAKT Vísis.is



Fleiri fréttir

Sjá meira


×