Sport

Fylkir - Þróttur í kvöld BOLTAVAKT

Fylkir sem er í þriðja sæti Landsbankadeildar karla í knattspyrnu tekur á móti botnliði Þróttar í Árbænum í kvöld klukkan 20:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á sjónvarpstöðinni Sýn. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum hér á Boltavaktinni á Vísi.is. Fylkir sigraði í fyrri leik liðanna 2-1 og þá gerði Albert Ingason, sóknarmaður Fylkismanna sigurmarkið á elleftu stundu. Þrótturum hefur gengið allt í óhag í sumar og aðeins unnið einn leik í deild og bikar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×