Sport

Nýtt heimsmet í sleggjukasti

Tatyana Lysenko, frá Rússlandi setti nú í kvöld heimsmet í sleggjukast á frjálsíþróttamóti í Moskvu. Hún kastaði sleggjunni 77,06 metra og bætti þar með met rúmensku stúlkunnar Mihaelu Melinte um 99 sentimetra. Gamla metið var orðið sex ára gamallt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×