Sport

Aldrei fleiri á Símamótinu

Um 1600 stelpur hófu í morgun keppni á Símamóti Breiðabliks í knattspyrnu í Kópavogsdal. Breiðablik heldur þetta mót í 22. sinn og hafa keppendur aldrei verið fleiri. 162 lið frá 29 félögum taka þátt í mótinu sem lýkur á sunnudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×