Jón Ormur, Össur, Björn og Steingrímur 29. apríl 2005 00:01 Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Jón Ormur Halldórsson, Össur Skarphéðinsson, Steingrímur J. Sigfússon, Björn Bjarnason, Dagur B. Eggertsson, Margrét Frímannsdóttir og Hjálmar Árnason. Fleiri gestir eiga svo eftir að bætast við áður en þátturinn er sendur út. Jón Ormur ætlar að koma til að ræða um nýju risana í viðskiptalífi heimsins, Kína og Indland, einkum þó Kína. Skoðuð verður staða þessara ríkja í ljósi hnattvæðingarinnar, framleiðslan sem er að flytjast þangað, hvaða áhrif það hefur á Vesturlönd, aukin eftirspurn þeirra eftir olíu og ýmsum varningi og hvernig alþýðu í þessum löndum hefur reitt af í þessum breytingum. Össur mun leggja mér lið í að spá og spekúlera í kosningunum í Bretlandi sem fara fram í næstu viku, en Össur stundaði háskólanam í Bretlandi og er manna froðastur um bresk stjórnmál. Í þættinum verður einnig einblínt á skipulagsmál í Reykjavík eftir að ákveðið hefur verið að Háskólinn í Reykjavík fái stað í Vatnsmýrinni, rétt við Reykjavíkurflugvöll. Í fyrsta hluta þáttarins verður svo farið yfir veturinn í pólitíkinni og velt vöngum yfir því hvað hafi staðið upp úr. Auk þess verður litið á nokkur mál sem hæst ber í fréttum þessa stundina. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur síðla um kvöldið en einnig er hægt að sjá hann hér í Veftívíinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun
Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Jón Ormur Halldórsson, Össur Skarphéðinsson, Steingrímur J. Sigfússon, Björn Bjarnason, Dagur B. Eggertsson, Margrét Frímannsdóttir og Hjálmar Árnason. Fleiri gestir eiga svo eftir að bætast við áður en þátturinn er sendur út. Jón Ormur ætlar að koma til að ræða um nýju risana í viðskiptalífi heimsins, Kína og Indland, einkum þó Kína. Skoðuð verður staða þessara ríkja í ljósi hnattvæðingarinnar, framleiðslan sem er að flytjast þangað, hvaða áhrif það hefur á Vesturlönd, aukin eftirspurn þeirra eftir olíu og ýmsum varningi og hvernig alþýðu í þessum löndum hefur reitt af í þessum breytingum. Össur mun leggja mér lið í að spá og spekúlera í kosningunum í Bretlandi sem fara fram í næstu viku, en Össur stundaði háskólanam í Bretlandi og er manna froðastur um bresk stjórnmál. Í þættinum verður einnig einblínt á skipulagsmál í Reykjavík eftir að ákveðið hefur verið að Háskólinn í Reykjavík fái stað í Vatnsmýrinni, rétt við Reykjavíkurflugvöll. Í fyrsta hluta þáttarins verður svo farið yfir veturinn í pólitíkinni og velt vöngum yfir því hvað hafi staðið upp úr. Auk þess verður litið á nokkur mál sem hæst ber í fréttum þessa stundina. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur síðla um kvöldið en einnig er hægt að sjá hann hér í Veftívíinu.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun