Um Ólaf kristniboða 27. apríl 2005 00:01 Fyrir stuttu tók ég þátt í dagskrá um Kína á vegum Listvinafélags Seltjarnarneskirkju. Framlag mitt var að fjalla um afa minn, Ólaf Ólafsson kristniboða, en hann starfaði í Kína um 14 ára skeið á árunum 1921 til 1937. Lifði mjög viðburðaríka ævi og var einn víðförlasti Íslendingurinn á sinni tíð, eins og ég sagði frá í sjónvarpsmyndinni 14 ár í Kína sem ég gerði um afa minn og var sýnd árið 1993. Eftir fundinn var mér boðið í viðtal um afa í þætti Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Útvarpi Sögu. Þetta er langt og ítarlegt spjall sem ég er nokkuð ánægður med. Hef því fengið leyfi til að birta það hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun
Fyrir stuttu tók ég þátt í dagskrá um Kína á vegum Listvinafélags Seltjarnarneskirkju. Framlag mitt var að fjalla um afa minn, Ólaf Ólafsson kristniboða, en hann starfaði í Kína um 14 ára skeið á árunum 1921 til 1937. Lifði mjög viðburðaríka ævi og var einn víðförlasti Íslendingurinn á sinni tíð, eins og ég sagði frá í sjónvarpsmyndinni 14 ár í Kína sem ég gerði um afa minn og var sýnd árið 1993. Eftir fundinn var mér boðið í viðtal um afa í þætti Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Útvarpi Sögu. Þetta er langt og ítarlegt spjall sem ég er nokkuð ánægður med. Hef því fengið leyfi til að birta það hér.