Sport

Ásdís í 4. sæti

Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni varð í 4. sæti í spjótkasti á Evrópumeistaramóti 20-22 ára í Erfurht í Þýskalandi í gær. Hún kastaði 53,78 metra og var nokkuð frá Íslandsmeti sínu sem er 57,10 metrar. Sigurvegari í Erfurht varð Annika Suthe Þýskalandi sem kastaði 57,72 metra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×