Sport

Loeb sigraði í Argentínu

Sebastian Loeb á Citroen sigraði í argentínska rallinu sem kláraðist um helgina. Þetta var sjötti sigur Loeb í röð og hans sjöundi alls og er það er met. Loeb er lang efstur í stigakeppni ökumanna er með 75 stig en Norðmaðurinn Petter Solberg  er með 48 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×