Erlent

Nóbelinn fyrir rannsóknir á lykt

Bandarísku vísindamennirnir Richard Axel og Linda Buck fengu í dag Nóbelsverðlaunin í læknisfræði fyrir rannsóknir á lyktarskyni manna. Rannsóknir þeirra beinast að því hvernig lykt lifir í minni manna og hvernig það að lykta af, til dæmis páskaliljum, getur vakið minningar um atburði sem gerðust fyrir löngu en tengjast páskaliljulyktinni, að því er virðist, ekki neitt. Myndin er af Lindu Buck.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×