Niður með jólaljósin 15. desember 2004 00:01 Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna. Erlent Jól Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin
Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna.
Erlent Jól Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin