Niður með jólaljósin 15. desember 2004 00:01 Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna. Erlent Jól Mest lesið Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Aðventukertin Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Innpökkun er einstök list Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Rokkurinn suðar Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól
Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna.
Erlent Jól Mest lesið Aðventuhugleiðing - Séra Þór Hauksson Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Aðventukertin Jól Jólasaga: Gamla jólatréð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Innpökkun er einstök list Jól Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Rokkurinn suðar Jól Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól