Niður með jólaljósin 15. desember 2004 00:01 Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna. Erlent Jól Mest lesið Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Jólasveinar eru taldir þrettán Jól Bakað af ástríðu og kærleika Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Engin matareitrun um jólin Jól Hlakkar til jólafriðarins Jól
Kúbversk stjórnvöld hafa krafist þess að bandaríska sendinefndin á Kúbu taki niður jólaskreytingar sem skreyta húsnæði þess í Havana. Ástæðan er sú að hluti af jólaskreytingunni er talan 75, sem er stuðningsyfirlýsing við 75 kúbverska andófsmenn sem voru dæmdir í allt að 28 ára fangelsi fyrr á árinu. James Cason, yfirmaður sendinefndarinnar, sagði að ekki kæmi til greina að taka jólaskreytinguna niður fyrr en að jólum afstöðnum. Hvorki Bandaríkjamenn né Kúbverjar hafa sendiráð í höfuðborg hins landsins en hafa sendinefndir þar til að gæta hagsmuna sinna.
Erlent Jól Mest lesið Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Jólasveinar eru taldir þrettán Jól Bakað af ástríðu og kærleika Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Jól Engin matareitrun um jólin Jól Hlakkar til jólafriðarins Jól