Jól

Jólakompumarkaður undir stúku

Jólakompumarkaður undir stúku Laugardalsvallar verður haldinn næsta laugardag á vegum áhugasamra íbúa í skólahverfunum þremur sem umlykja Laugardalinn, þ.e. Langholtshverfi, Vogahverfi og Laugarneshverfi. Laugardals. Þátttaka er öllum ókeypis. Tónlistarfólk, myndlistarmenn og annað listafólk er hvatt til að troða upp eða bara kíkja í heimsókn og "æfa" sig.





×