Föndruðu kort fyrir borgarstjóra 22. desember 2004 00:01 Um 100 krakkar úr fyrstu bekkjum Melaskóla sem sækja frístundaheimilið tóku sig til og föndruðu stærðarinnar jólakort handa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra. Kortið, sem er gert úr nokkrum síðum af stóru kartoni, var skreytt myndum eftir öll börnin og tók föndurgerðin um þrjá daga. Steinunn Valdís kom svo í heimsókn í gær til að taka við kortinu. Ásta Friðriksdóttir, leiðbeinandi í Selinu, segir að auk jólakveðjunnar hafi jólakortið verið þakklætisvottur til borgarstjóra fyrir þjónustu frístundaheimilanna. Jól Föndur Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól
Um 100 krakkar úr fyrstu bekkjum Melaskóla sem sækja frístundaheimilið tóku sig til og föndruðu stærðarinnar jólakort handa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra. Kortið, sem er gert úr nokkrum síðum af stóru kartoni, var skreytt myndum eftir öll börnin og tók föndurgerðin um þrjá daga. Steinunn Valdís kom svo í heimsókn í gær til að taka við kortinu. Ásta Friðriksdóttir, leiðbeinandi í Selinu, segir að auk jólakveðjunnar hafi jólakortið verið þakklætisvottur til borgarstjóra fyrir þjónustu frístundaheimilanna.
Jól Föndur Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól