9,5 milljarða hagnaður Baugs Group 11. júní 2004 00:01 Hagnaður Baugs Group árið 2003 nam níu og hálfum milljarði króna eftir skatta. Eigið fé fyrirtækisins er 27,9 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall er 50%. Þetta er mesti hagnaður hjá íslensku fyrirtæki á einu ári. Í tilkynningu frá Baugi Group segir að hagnaður ársins hafi numið 9,5 milljörðum, þrátt fyrir að 2,2 milljarðar króna hafi verið afskrifaðir hjá félaginu vegna gjaldþrots Bonus Stores í Bandaríkjunum Einnig er í uppgjörinu tekið tillit til hugsanlegra skattbreytinga, sem gætu fylgt í kjölfar frumskýrslu skattrannsóknarstjóra ríkisins, sem afhend var félaginu fyrir viku, en andmælaréttur er til 25. þessa mánaðar. Ekki kemur fram hve miklar skattbreytingar eru lagðar til í frumskýslunni. Góð afkoma Baugs Group stafar að meginstofni til af óinnleystum hagnaði af fjárfestingum félagsins í Bretlandi einkum vegna eignar félagsins á ríflega 22% hlut í Big Food Group plc. Aðrar fjárfestingar þar í landi hafa einnig skilað góðri ávöxtun en á árinu 2003 var fjárfest í Hamleys leikfangabúðunum, Oasis tískuvörukeðjunni, Julian Graves heilsuvörukeðjunni og LxB fasteignafélagi. Baugur Group hf. er nú kjölfestufjárfestir í alls 9 félögum hér á landi og erlendis og jafngildir velta þessara félaga um 130 milljörðum króna á ári. Hjá þessum félögum starfa samtals um 9.500 manns. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Hagnaður Baugs Group árið 2003 nam níu og hálfum milljarði króna eftir skatta. Eigið fé fyrirtækisins er 27,9 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall er 50%. Þetta er mesti hagnaður hjá íslensku fyrirtæki á einu ári. Í tilkynningu frá Baugi Group segir að hagnaður ársins hafi numið 9,5 milljörðum, þrátt fyrir að 2,2 milljarðar króna hafi verið afskrifaðir hjá félaginu vegna gjaldþrots Bonus Stores í Bandaríkjunum Einnig er í uppgjörinu tekið tillit til hugsanlegra skattbreytinga, sem gætu fylgt í kjölfar frumskýrslu skattrannsóknarstjóra ríkisins, sem afhend var félaginu fyrir viku, en andmælaréttur er til 25. þessa mánaðar. Ekki kemur fram hve miklar skattbreytingar eru lagðar til í frumskýslunni. Góð afkoma Baugs Group stafar að meginstofni til af óinnleystum hagnaði af fjárfestingum félagsins í Bretlandi einkum vegna eignar félagsins á ríflega 22% hlut í Big Food Group plc. Aðrar fjárfestingar þar í landi hafa einnig skilað góðri ávöxtun en á árinu 2003 var fjárfest í Hamleys leikfangabúðunum, Oasis tískuvörukeðjunni, Julian Graves heilsuvörukeðjunni og LxB fasteignafélagi. Baugur Group hf. er nú kjölfestufjárfestir í alls 9 félögum hér á landi og erlendis og jafngildir velta þessara félaga um 130 milljörðum króna á ári. Hjá þessum félögum starfa samtals um 9.500 manns.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira